"Yuri" - kennslumyndband
“Yuri” - ein af okkar uppáhalds! Léttir á spennu í hálsi og herðum. Það sem þú þarft er nuddrúlla, dýnu á gólf og gott veggpláss.
Staða A er hentug fyrir byrjendur og þá sem viðkvæmir eru í herðunum.
Staða B, fyrir lengra komna, mælum með að fyrst um sinn standi félagi til hliðar til að varna því að sá sem fer á hvolf öðlist öryggi og viti að það er stuðningur frá félaga ef eitthvað vantar upp á jafnvægið.
Gott er að byrja stutt, ná tökunum á æfingunnni. Aðal atriðið er að ná slökun í hálsi, herðum og handleggjum. Anda rólega og njóta. Ef þú ert í vafa hvort æfingin henti þér, leitaðu aðstoðar þjálfara áður en þú hefst handa!