Fyrirtækjaþjónusta
Fyrirlestrar & vinnustofur
60 - 90 mínútur
Fyrirlestrar og vinnustofur Primal eru sérsniðnar hverju fyrirtæki eða hópi fyrir sig.
Við mætum á svæðið eða tökum á móti hópum í húsakynnum okkar í Faxafeni 12.
Fyrir nánari upplýsingar sendið okkur tölvupóst.
Námskeið & tímar
Námskeið fyrir fyrirtæki - á tímum sem hentar vinnustaðnum, á þeim stað sem ykkur hentar.
Þjálfunin er sniðin að fjölda iðkenda, áhuga og rými.
Hægt er að óska eftir eitthvað af Primal námskeiðunum eða brot af því besta sem Primal hefur upp á að bjoða, 1x í viku í 8 vikur eða 2x í viku í 4 vikur.
Fyrir nánari upplýsingar sendið okkur tölvupóst.
Hópefli & hópþjálfun
Þjálfarar okkar taka glaðir á móti vinnustöðum, vinahópum eða fjölskyldum sem vilja gera sér glaðan dag í hreyfingu og leik. Stök skipti eða vikulega. Ykkar er valið.
Fyrir nánari upplýsingar sendið okkur tölvupóst.